Aðstoð vegna vatnsskaða

Björgun

Í útkalli felst margskonar þjónusta: hreinsað upp vatn, sett undir húsgögn. Sé parket ónýtt er það strax tekið af gólfi að hluta eða öllu leyti (ef aðstæður leyfa) og flutt burt, opnaðir sökklar á innréttingum o.fl. Setjum þurrktæki ef með þarf.

Þurrkun stendur ofast yfir í 2-6 sólarhringa. Mikilvægt er að ná rakastiginu strax niður.

Smiður á bakvakt allan sólarhringinn.